15.11.2011 | 08:09
Gerið Landsbankann að raunverulegum Landsbanka
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2011 | 08:43
Íslenskir sjómenn mótmælið þessari vitleysu
Á íslandi er ekki hægt að kaupa ferskan fisk í næstum öllum fiskiþorpum við Snæfellsnes... Ferðamenn borða óæta hamborgara og samlokur vegna þess þeir geta ekki keypt neitt annað....
Allir vilja yndislegan ferskan fisk og við eigum nóg af honum - landiði fiskinum á Austurvelli þangað til strandveiðum verður slepp lausum og fiskimarkaðir fyrir almenning eru við hvern smábát í hverri höfn...
Það veit hver asni að einn maður með smábát getur tekið einn mann í vinnu og skapað vinnu fyirir einn í landi ef að strandveiðum er sleppt lausum. þessir 3 aðilar skapa atvinnu fyrir fleiri með sínu fjármagni en einn útgerðarmaður sem situr áeins og ormur á sínu gulli og er með lögfræðinga til að svíkja undan skatti...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.6.2010 | 14:11
Ein mistök í viðbót
Afstaða EFTA til Icesave áhyggjuefni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.6.2010 | 17:33
Litlu strákarnir í Brussel
sem Össur langar svo til að leika við geta bara verið einir í sandkassanum... verst ef íslenska þjóðin þarf að borga sandkassan fyrir þá - þetta ferli kostar 10 Miljarða - drögum tilbaka umsóknina
Eining ESB í Icesave-deilunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 17:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
10.5.2010 | 13:12
Verðtrygging burt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.2.2010 | 19:21
Ef þjóðaratkvæðagreiðslam segir NEI!
Þá verða stjórnarvöld að skilja að þaö þýðir nei við öllum samningum um Icesave sem ekki eru byggð á löglegum skyldum okkar Íslendinga!
Ef að þjóðaratkæðagreiðsla segir já þá hafa stjórnvöld rétt til að semja fyrir hönd Íslendinga.
Eins og staðan er þá er skynsamlegast að biða og sjá hvað kosningar í báðum samningslöndum bera í skauti sér...
Örvænting er alltaf slæmur grundvöllur í samningum og ég skil ekki havð er að ríkisstjórninni - fá þeir ekki að vera með í leikskóla ESB ef þetta gengur ekki upp!!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.2.2010 | 16:25
Hættið að semja fyrr en eftir þjóðaratkvæðagreiðslu!
Annars gerist ríkisstjórnin brotleg gagnvart hverju lögum og má með sanni setja hana bak við lás og slá.
Hvernig væri að útskýra fyrir þjóðinni hvernig málin standa og hætta þessum skrípaleik. Hvers vegna þarf að taka 5 miljarða Evru lán til að fá 10 Miljarða lán - hverjum vantar peninga? Ekki ætla stjórnarvæld að hjálpa heimilunum með þessu fjármagni. Er ekki til fyrir launum ráðherra - rekið þá - þeir eru hvorsum er engum til gangs...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2010 | 19:29
Treystið ekki ESB
Ísland hefur fulla ástæðu að krefja ESB un ályt um hvernig ESB regluverkið á að túlkast í Icesave deilunnu - það liggur sem grunvællur fyrir kröfu Breta og Hollendinga. Að bera okkur saman viö USA til að forðast að svara vara ansi aumt...
Að ræða um fiskveiðimál í Evrópuþinginu er ekki til neins - hin aðildarlöndin eiga engann fisk eftir til að verja - til að fá samstöðu þarfnast sameiginlegar þarfir - sameiginlegar þarfir ESB ganga þvert á Íslands þarfir og landið er góður biti í forðabúr ESB bæði i fiskveium og orkumálum...
Guðrún Magnúsdóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.1.2009 | 10:57
Hvernig á að fylgjast með fiskiveiðum erlendra veiðiskipa?
Það skiftir engu máli hvaða kvóti er settur af Brussel. Ekkert land i Evrópu fylgir reglum sem Brussel setur og sérstaklega ekki fiskveiðikvótum. Hver á að sjá um að Portúgal og Spánn sópi ekki hreint við Íslandsstrendur? Ef Ísland ætlar inn í EU þá held ég að best sé að við hirðum aflan sem hefur verið sparaður af okkur áður en við förum inn því það tekur bara nokkur ár að hreinsa jafnvel í hring um Ísland og hefur verið gert í Miðjarðarhafinu!
Forræðið yfir fiskinum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 10:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Guðrún Sigríður Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar