23.2.2010 | 19:21
Ef þjóðaratkvæðagreiðslam segir NEI!
Þá verða stjórnarvöld að skilja að þaö þýðir nei við öllum samningum um Icesave sem ekki eru byggð á löglegum skyldum okkar Íslendinga!
Ef að þjóðaratkæðagreiðsla segir já þá hafa stjórnvöld rétt til að semja fyrir hönd Íslendinga.
Eins og staðan er þá er skynsamlegast að biða og sjá hvað kosningar í báðum samningslöndum bera í skauti sér...
Örvænting er alltaf slæmur grundvöllur í samningum og ég skil ekki havð er að ríkisstjórninni - fá þeir ekki að vera með í leikskóla ESB ef þetta gengur ekki upp!!!
Um bloggið
Guðrún Sigríður Magnúsdóttir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.